Ormstungur

Ormstungur

Þorgeir hefur aldrei opnað kexpakka án þess að klára hann, sest upp í bíl án þess að botna hann og aldrei farið út að hlaupa án þess að klára maraþon. Gjörsamlega hömlulaus. Einhvern tímann segir faðir tími stopp.

5. Fóstbræðra saga - Skammt stórra höggva í milliHlustað

03. mar 2024