Eru Duel spil "Nánast fullkomlega og algjörlega tilgangslaus fyrirbæri" Eins og einn góður borðspilari orðaði það. Við getum öll verið sammála um það að Hollywood á það til að blóðmjólka góðar hugmyndir því jú... góð saga býr til pening.... og ef það eru komnir aðdáaendur að þessari sögu, afhverju ekki búa til meira efni sem býr til meiri pening? Enn þegar góð borðspil eru gerð... eru duel spil bara tilgangslaus viðbót til að plata okkur borðspilafíklana að eyða aðeins meira til að næla okkur í tveggja manna eintak?
63. Einvígi - Eru duel spil að eyðileggja upprunalega spilið