VILLI ER MÆTTUR!Villi hefur verið einn af mínum bestu vinum frá grunnskóla. Hann mætti í bekkinn í 8. bekk og hefur verið roastaður af mér síðan :DÞað er Valentínusar dagurinn í dag þannig ég og Villi fórum DJÚPT í fyrrverandi sambönd okkar og ömurleg tinder deit. Lengsti og með þeim skemmtilegustu þættum sem ég hef tekið upp hingað til. Súkkulaði og Gucci belti er mælt með þegar þú horfir á þennan.Addaðu Villa á snapp og sentu honum sexy skilaboð: @Villi101MERCHIÐ ER KOMIÐ ÚT!Þú getur nælt þér í hettupeysu og boli á:https://www.poddid.is/• Þú finnur Frikka hér: https://linktr.ee/frikki.r • Vantar eitthvað flott á vegginn?Þú getur prentað út hvað sem þú vilt á: https://www.veggspjald.com/
#084 -Villi "Valentines Day SPECIAL"┃Poddið með Frikka