Poppsálin

Poppsálin

TWSjálfsskaði - Orsakir, birtingarmynd, reynslusögur og bjargráðÍ þessum þætti er fjallað um sjálfsskaða. Fjallað er um hvernig sjálfskaði birtist, mögulegar orsakir, tengsl við aðrar raskanir eins og ADHD og jaðarpersónuleikaröskun. Í þættinum fáum við að heyra reynslusögur og hjálplegar leiðir til að takast á við sjálfsskaða. Þessi þáttur getur verið erfiður fyrir einstaklinga sem eru að glíma við sjálfsskaða og hvet ég alla til að hafa samband við t.d. Hjálarsíma Rauða Krossins 1770, Píeta samtökin 552 2218 eða einhvern sem þú treystir. 

Sjálfsskaði - Orsakir, birtingarmynd, reynslusögur og bjargráðHlustað

12. júl 2023