Sumarið 1971 var ein af siðlausustu sálfræðitilraunum allra tíma framkvæmd í kjallara Sálfræðideildar Stanford háskólans. Sálfræðiprófessorinn Philip Zimbardo vildi rannsaka hegðun fólks í fangelsi og breytti því kjallara skólans í sýndarfangelsi og skipti saklausum nemendum skólans í tvo hópa, fanga og fangaverði. Markmiðið var að kanna áhrif aðstæðna á hegðun fólks.
Stanford fangelsis tilraunin - Siðlaus en athyglisverð sálfræðitilraun