Sendu okkur skilaboð!Þáttur dagsins er af tímalausu tagi, enda liggur Addi á bakkanum á Tene að taka af sér tásumyndir þegar þessi þáttur kemur út. Þrátt fyrir það er þátturinn stútfullur af alls konar. heimsmeistari í sölu fasteigna, verðstríðið 2005, launþegi vikunnar, ríkisreikningar og verðbólgutips. Geri aðrir betur!