Pyngjan

Pyngjan

Sendu okkur skilaboð!Í þessu stórkostlega viðtali fáum við til okkar Lóu Dagbjörtu framkvæmdastjóra Lindex sem hefur svo sannarlega fengið að kynnast velgengni. Þessi velgengni er þó vel verðskulduð enda var leið hennar á toppinn ekkert grín og í sumum tilfellum lyginni líkust. Hennar saga verður sögð í Pyngjunni í dag og við hvetjum hvert einasta mannsbarn til að leggja við hlustir!

Lóa Dagbjört framkæmdastjóri Lindex á ÍslandiHlustað

04. júl 2023