Sendu okkur skilaboð!Því miður fyrir ykkur, kæru launþegar, þá hittir þessi föstudagur ekki á útborgunardag en örvæntið ekki því þessi föstudagur hittir á glænýtt föstudagskaffi. Í dag er boðið upp á alls konar og við vonumst sannarlega til þess að stytta ykkur stundirnar fram að útborgunardegi. Góðar stundir.