Pyngjan

Pyngjan

Sendu okkur skilaboð!Líkt og í síðustu viku er þáttur dagsins gjörsamlega drekkhlaðinn af efni, svo miklu að við komumst ekki yfir allt en það verður að hafa það! Í dag var þó rætt um allt milli himins og jarðar, Wrexham ævintýrið, fjárhagsstaða Backstreet strákanna, Tekjuhæstu tónleikaferðalög sögunnar, sumarstarfs auglýsing Seðlabankans, nýr lemmon drykur og fleira til. Látið Idda og Adda ekki vanta í ykkar eyru þennan föstudaginn!

Föstudagskaffið: Eru Backstreet boys eignamenn?Hlustað

28. apr 2023