Sendu okkur skilaboð!Það var löngu kominn tími á það að fá til okkar hann Elmar frá Vettvangi en Vettvangur er heitasta hugbúnaðarhús/vefstofa landsins. Við ræðum braskarann Elmar, reksturinn, hönnunarspretti, Umbraco, Worpress og fleira til í þessu stórskemmtilega spjalli. Við mælum ekki með því að missa af þessum.