Sendu okkur skilaboð!Ef þessi þáttur væri bolli, þá væri hann stútfullur af sjóðheitu Lavazza kaffi. Við Tökum á ýmsu í dag: fréttir vikunnar, Launþegi vikunnar, May the 4th be with you, Ólga vegna kostnaðar við krýningu á Kalla konung, Lénabraskari aldarinnar, AirBnb speki og meira til. Gangið hratt um gleðinnar dyr um helgina.
Föstudagskaffið: Kalli verður krýndur í Westminster en Addi og Iddi í gufunni