Hún er mögnuð söngkona með sjarma og hjartahlýju á öðru leveli. Hún er samfélagsmiðla icon, power babe og legend í leiknum. Hún er Camilla Rut, betur þekkt sem Camy og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um svo margt frábært, mikilvægi þess að vera góður og koma fram við aðra af virðingu, hafa opinn hug, andlega líðan, sjálfsást og kærleik, innblástur, kosti og galla samfélagsmiðla, hvernig það er að vera opinber einstaklingur í íslensku samfélagi, standa með sjálfri sér og missa aldrei svefn yfir áliti annarra, móðurhlutverkið, sönginn og svo margt fleira djúpt og dásamlegt. Brought to you by íslenska hamborgarafabrikkan. TUNE IN. Xoxo, DJ Dóra Júlía