Radio J'a­dora

Radio J'a­dora

Í þessum þætti fékk ég til mín kynlífsfræðarann, listakonuna og activistann Birnu, sem er Íslendingur sem er fædd og uppalin í New York og fór viðtalið fram á ensku í þetta skipti. Birna er ótrúlega áhugaverð og skemmtileg stelpa og undanfarið hefur hún unnið hörðum höndum að því að skipuleggja “The Period Project” sem auðveldar aðgang að túrtöppum, dömubindum og fleiru slíku fyrir konur, sem og að framleiða heimildamynd um sex workers (veit ekki besta íslenska orðið fyrir það?) sem væntanleg er á næstu misserum. Við ræddum mikilvægi þess að opna bæld umræðuefni, samfélagsmiðla sem vettvang fyrir hreyfingar og byltingar, hvað veitir hamingju, innblástur og uppbyggingu á sjálfinu okkar. Tune in, xoxo DJ Dóra Júlía

BirnaHlustað

14. mar 2019