Hún er fagkona fram í fingurgóma og stórvinkona mín. Hún er áhugakona um ástir, höfundur Makamála pistlanna á Vísi, tískulegend og fyrrum eigandi fatamerkisins Eylands. Hún er Ása Ninna og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um lífið og ástina, deit menninguna á Íslandi, Tinder, eat pray love moment Ásu eftir skilnað, sköpunargleði og það hvernig Makamál þróuðust og urðu að raunveruleika. Það og svo margt fleira fyndið, stundum dramatísk en umfram allt ótrúlega skemmtilegt. Brought to you by Íslenska Hamborgarafabrikkan. Tune in. Xoxo, DJ Dóra Júlía