Hún er fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana í crossfit tvö ár í röð. Hún er algjör töffari, ultimate power pía, fagkona fram í fingurgóma og instagram vinkona sem ég fæ mikinn innblástur við að fylgjast með. Hún er Annie Mist Þórisdóttir og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um konuna á bakvið legendið sem Annie Mist er, hvernig crossfitið varð að atvinnu og tvöföldum heimsmeistaratitli, keppnisskapið, ólíka sigra, hvernig hún tekst á við vonbrigði og bakslög, að vera í liði með sjálfri sér, það að geta alltaf gengið sáttur burt ef maður gerir sitt besta, innblástur, íslensku sveitina, gleði, hamingju og svo margt inspirational AF. Annie er algjör drottning og það var svo mikill heiður að fá hana til mín í þáttinn. Brought to you by Íslenska Hamborgarafabrikkan. Tune in. Xoxo, DJ Dóra Júlía