Rafbílahlaðvarpið

Rafbílahlaðvarpið

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri mætti til okkar og ræddi m.a. hlutverk Orkustofnunar, framtíðaráætlanir og hvernig þær hafa breyst. 1:00 - Hlutverk Orkustofnunar 7:30 - Umræða um orkusjóð og uppbyggingu innviða á landsbyggðinni 14:30 - Viðhorf stjórnmálaflokkanna: https://rafbilasamband.is/kosningar-2021/ 20:00 - Hvort kemur á undan, hraðhleðslustöðvar á landsbyggðinni eða rafbílavæðing bílaleiguflotans? 24:20 - Upprunaábyrgðir raforku 26:00 - Þarf að virkja meira? 41:00 - Loftslagsmál 44:00 - Raforkuframleiðsla heimila og framtíðarmál

#8 OrkustofnunHlustað

25. okt 2021