Rafbílahlaðvarpið

Rafbílahlaðvarpið

Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku, kíkti í heimsókn og ræddi m.a. hlutverk Samorku og framtíðarsýn. 1:30 - Er nóg til af rafmagni fyrir rafbílavæðinguna? 15:20 - niðurfelling á gjöldum af rafbílum 21:10 - Framtíðaruppbygging raforkukerfisins 27:20 - Könnun á hleðsluhegðun fólks

#11 SamorkaHlustað

15. nóv 2021