Rafbílahlaðvarpið

Rafbílahlaðvarpið

Við fengum Gný Guðmundsson, yfirmann greininga og áætlana í raforkukerfinu hjá Landsnet í heimsókn. Ræddum áskoranir sem aukin eftirspurn eftir rafbílum hefur á flutningskerfi rafmagns. 0:00 - Hlutverk Landsnets og áskoranir vegna rafbílavæðingar 9:00 - Notkun rafmagns á landinu 15:00 - Afhending rafmagns á landsbyggðinni 22:40 - Áskoranir í rafbílavæðingu bílaleiguflotans 31:00 - Rafvæðing hafna og í flugi 36:00 - Langtímaáætlun Landsnets 39:00 - Framleiðsla raforku með öðrum leiðum en við erum að nýta í dag

#4 Landsnet, flutningur rafmagns og framtíðarhorfurHlustað

27. sep 2021