Rauða borðið

Rauða borðið

Föstudagur 20. desember Vikuskammtur: Vika 51 Gestir borðins að þessu sinni eru úr öllum áttum og hyggjast fara um víðan völl um liðna viðburðaríka fréttaviku. Á boðstólnum eru skipulag í Breiðholti, vinnumansal, ný ríkisstjórn, hvalveiðar, rafbyssur, fyrirtækjaleiksskólar, stúdentar og Iceguys. Þetta eru þau Saga Kjartansdóttir así, Lísa Margrét Gunnarsdóttir, formaður lís Jón D Ásgeirsson, arkitekt og Stefán Víðisson.

Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 51Hlustað

20. des 2024