Mánudagurinn 15. júlí
Baðlón, carbfix, morðtilræði og staða bænda
Kristín Vala Ragnarsdóttir jarðfræðingur, Pétur Jónasson gítarleikari og Sara Riel myndlistarkona koma í heimsókn til Gunnars Smára og Oddnýjar Eirar og ræða túrisma, loftlagsmál, morðtilræði og hvert hægt sé að bjarga heiminum í léttu spjalli dagsins um endalok tímans. Ágústa Ágústsdóttir ferðabóndi á Meiðavöllum við Ásbyrgi ræðir síðan stöðu bænda og landsbyggðarinnar og hvernig kerfin vinna gegn fólkinu.
Rauða borðið - Baðlón, carbfix, morðtilræði og staða bænda