Rauða borðið

Rauða borðið

Mánudagur, 12. ágúst Ungt fólk, Gaza, einmanaleiki, og Ríkisútvarpið. Ungir hafa orðið, kalla Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Björn Þorláks, umræðu með Sóleyju Lóa Smáradóttir, 17 ára, Karli Héðini Kristjánssyni og Gunnari Ásgrímssyni, 24 ára. Þau ræða hlutskipti ungra Íslendinga á tímum óvissu og hraðra breytinga. Þá kemur Magga Stína og segir okkur fréttir af Gaza. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og fræðikona segir okkur frá því hvernig einmanaleikinn getur drepið fólk og svipt okkur lífsgæðum. Og hvernig við getum varist honum. Í lokin kemur Guðni Tómasson menningarritstjóri Ríkisútvarpsins og ræðir stöðu stofnunarinnar.

Ungt fólk, Gaza, einmanaleiki, og Ríkisútvarpið.Hlustað

12. ágú 2024