Rauða borðið

Rauða borðið

Miðvikudagurinn 21. ágúst: Skólinn, Vg, hinsegin bækur, ME-sjúkdómur, Frosti & Smári Þórdís Sigurðardóttir sem veitir Miðstöð menntunar og skólaþjónustu forstöðu tekur undir margt af þeirri alvarlegu gagnrýni sem komið hefur fram á grunnskólakerfið. Sigurjón Magnús Egilsson ræðir við Orra Pál Jóhannsson þingflokksformann um Vg. Rithöfundarnir Kristín Ómarsdóttir og Halla Þórlaug Óskarsdóttir segja frá Queer bókmenntahátíð og Helga Edwardsdóttir varaformaður ME félagsins segir frá þessum sjúkdómi og ráðum við honum. Í lokin spilum við viðtal Frosta Logasonar við Gunnar Smára Egilsson um efnahagsmál og kynusla.

Rauða borðið 21. ágúst - Skólinn, Vg, hinsegin bækur, ME-sjúkdómur, Frosti & SmáriHlustað

21. ágú 2024