Miðvikudagurinn 17. júlí:
Endalok tímans, söngur frá Spáni og blessað Ríkisútvarpið
Guðmundur Brynjólfsson djákni, Árni Pétur Guðjónsson leikari, Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona og Sara Stef. Hildar femínisti eru gestir Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur í léttu sumarspjalli um heimsendi. Þá koma feðginin Jón Sigurður Eyjólfsson og Alma Eyjólfsson Durand koma frá Spáni og syngja fyrir okkur. Í lokin ræðir Gunnar Smári Egilsson um Ríkisútvarpið. Fanney Birna Jónsdóttir dagskrárstjóri er gestur hans.
Rauða borðið - Endalok tímans, söngur frá Spáni og blessað Ríkisútvarpið