Í dag ætlum við að ræða um Venesúela. Bólivarísku byltinguna frá 1999, þjóðnýtingu Venesúlega á olíuauðlindum sínum, sem eru þær stærstu í heimi.
Við ræðum við Gunnvöru Rósu Eyvindardóttir, en hún vann meistararitgerð um áhrif bólivarísku byltingarinnar fyrir almenning í Venesúela. Tjörvi Schiöth, doktorsnemi í sagnfræði verður einnig með og Eyjólfur B. Eyvindarson, Sesar A.
Sjáið heimildarskrá á YouTube-útgáfu þáttarins
Venesúela - Ráðist að fullveldi og sjálfstæði þjóðar