Þorvaldur Gylfason er hagfræðingur, prófessor emeritus og samfélagsrýnir.
Við ætlum að ræða við Þorvald um hagkerfið, stjórnsýsluna á Íslandi og um spillingu. Af hverju virðist ekki vera tekið á spillingarmálum á Íslandi? Er hagkerfið að virka fyrir almenning í landinu? Hver eru áhrif ólígarka á íslenskt samfélag og samfélög almennt og hvað er til ráða, hvernig varðveitum við lýðræðið gagnvart ágengni ólíkarkismans?
Þetta og fleira spennandi í kvöld í beinni útsendingu á Samstöðinni kl. 18.
Hagfræði, pólitík og spilling / Þorvaldur Gylfason