Eyjólfur B. Eyvindarson, einnig þekktur sem Sesar A er gestur okkar í kvöld. Við ræddum um heimsmálin, skotárásina á Trump, heimsvaldastefnuna, Suður Ameríku og nýlega valdaránstilraun í Bólivíu. Einnig ræðum við um aðdraganda Úkraínustríðsins og um 75 ára afmæli NATÓ hernaðarbandalagsins.
Pakkaður þáttur um heimsmálin á Samstöðinni klukkan 11!
Heimsvaldastefnan, Trump og Suður Ameríka / Eyjólfur B. Eyvindarson