Rautt & Hvítt

Rautt & Hvítt

Þær tvær systur mættu fyrir hönd venjulegs fólks í Rautt & Hvítt þessa vikuna. Eðlilega var allskonar rætt. Gifting, skilnaður, leiklist. Hvað er fyndið, draumahlutverkið og hver mundi leika þær í bíómynd. Hvað munu þær gera ef þær ættu milljarð. Torres Gran Coronas, Fontanafredda Barolo Serralunga d´Alba og Van Gogh Riesling lágu í valnum í 2 tíma spjalli.

Vala & Júlíana #4Hlustað

06. jan 2021