Samfélagið

Samfélagið

Alþjóðlegar byggráðstefnur, landslagsarkítektúr, hinn sögufrægi Kollubar og leikskóli sem vantar börn. Þetta er meðal þess sem fjallað er um í þætti dagsins. Pétur Magnússon heimsótti Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, ræddi við nemendur og kennara og kynntist samfélaginu. Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri Ríkisútvarpsins, segir frá sjötíu ára gömlum tökuorðum sem rædd voru í hinum sígilda þætti Daglegu Máli, sem þá var í umsjón Árna Böðvarssonar. Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur, vísindamiðlara Samfélagsins. Tónlist: NEUTRAL MILK HOTEL - King Of Carrot Flowers, Pt 1. HELGI BJÖRNSSON & REIÐMENN VINDANNA - Það er svo geggjað

Svipmynd af landbúnaðarháskóla, sjötíu ára gömul tökuorð, vísindaspjallHlustað

23. okt 2024