Fimmtudagur 5. september
Rauða borðið - Úkraína, Gaza, blaðamenn og skólakerfið
Fastagestur Rauða borðsins, Hilmar Þór Hilmarsson prófessor, fer yfir stöðuna í stríðinu í Evrópu. Magga Stína fer yfir astöðuna á Gaza og blaðamennirnir Björn Þórláksson María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp fara yfir átakafund í Blaðamannafélaginu. Í lokin fer Björgvin G. Sigurðsson kennari og fyrrum þingmaður yfir stöðuna í skólakerfinu.
Rauða borðið 5. sept - Úkraína, Gaza, blaðamenn og skólakerfið