Samstöðin

Samstöðin

Þriðjudagur 28. maí Frelsið er yndislegt - #9 Kraftur jákvæðra samskipta og þjónandi leiðsagnar Í þættinum er rætt um kraft jákvæðra samskipta og þjónandi leiðsagnar. Gestir þáttarins eru Garðar Svansson, fangavörður á Kvíabryggju, Halldóra Guðmundsdóttir, forstöðukona Konukots og Margrét Rán, fangavörður á Hólmsheiði. Stjórnendur þáttarins eru: Ásdís Birna Bjarkadóttir og Guðmundur Ingi Þóroddsson. Hægt að ná sambandi við Afstöðu, allan sólarhringinn í síma 556-1900 og Lögfræðiaðstoð Afstöðu í síma 666-1211.

Frelsið er yndislegt - #9 Kraftur jákvæðra samskipta og þjónandi leiðsagnarHlustað

28. maí 2024