Samstöðin

Samstöðin

Fimmtudagur 23. janúar Sósíalísk stjórnarandstaða - 1. Þáttur Þátturinn Sósíalísk stjórnarandstaða hefur göngu sína, þar sem sósíalistar koma saman til að ræða málefni samfélagsins út frá sósíalískum áherslum. Þáttastjórnendur eru Þórdís Bjarnleifsdóttir og Rán Reynisdóttir. Í þættinum í dag verður rætt um nýju ríkisstjórnina og stefnuyfirlýsingu Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins út frá sósíalískum áherslum. Viðmælendur þáttarins eru sósíalistarnir Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, og Eyjólfur Eyvindarsson, leikstjóri og tónlistarmaður.

Sósíalísk stjórnarandstaða - 1. Þáttur - Rýnt í stjórnarsáttmálannHlustað

24. jan 2025