Samstöðin

Samstöðin

Mánudagurinn 2. september Hnignun meginstraumsmiðla, Gaza, hrun Valhallar og ofbeldi Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir okkur frá því hvernig fréttir meginstraumsmiðla á Vesturlöndum af stríði og þjóðarmorði hafa misst alla gagnrýni og aðhald á stjórnarstefnuna. Magga Stína segir okkur fréttir frá Gaza og Palestínu, þar sem stefnu ríkisstjórnar Netanjahú var mótmælt í dag. Við fáum Vilhjálm Egilsson, fyrrum þingmann, til að meta veika staða Sjálfstæðisflokksins og hverjar eru orsakir hennar. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur ræðir stöðuna sem upp er komin í samfélaginu eftir að barn drap barn með hnífi.

Rauða borðið 2. sept - Hnignun meginstraumsmiðla, Gaza, hrun Valhallar og ofbeldiHlustað

2. sep 2024