Samstöðin

Samstöðin

Föstudagurinn 24. janúar Vikuskammtur: Vika 4 Í Vikuskammt við Rauða borðið koma í dag þau Gunni Hilmars tísku og tónlistarmaður, Heiða Eiríksdóttir, tónlistarkona og heimspekingur, Hrönn Sveinsdóttir bíóstjóri og Símon Birgisson kennari og leiklistargagnrýnandi og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af framrás fasisma, komandi verkföllum og handbolta.

Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 4Hlustað

24. jan 2025