Samstöðin

Samstöðin

Þriðjudagur 21. janúar Trump, fjölmiðlar, rasismi, dauðinn og nýlenduhyggja Hvaða áhrif gæti endurkjör Trump haft á upplýsingaóreiðu og fréttamennsku? Blaðamennirnir Jón Ferdinand Estherarson, Guðmundur Gunnarsson, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Gunnar Smári Egilsson ræða málin með Birni Þorláks. Við ræðum kynþáttafordóma við Snorra Sturluson og Tryggva Scheving Thorsteinsson, eiga börn sem hafa annan húðlit en við flest. Og sláum á þráðinn til Ásgeirs H. Ingólfssonar skálds og menningarblaðamanns sem fékk þau tíðindi í síðustu viku að hann ætti mögulega bara nokkrar vikur ólifaðar. Og ákvað að efna til menningardagskrár af því tilefni. Í lokin kemur Hlynur Hallsson í heimsókn og ræðir norðrið og nýlenduhyggjuna.

Rauða borðið 21. jan - Trump, fjölmiðlar, rasismi, dauðinn og nýlenduhyggjaHlustað

21. jan 2025