Sunnudagurinn 12. febrúar
Í fjórða Samtalinu á sunnudegi um verkalýðsmál kemur Sigrún Ólafsdóttir prófessor og ræðir um rannsóknir á ójöfnuði, birtingarmyndum hans og áhrifum. Baráttan gegn ójöfnuði var lykilatriði verkalýðsbaráttunnar á síðustu öld og er enn. Hver eru áhrif ójöfnuðar á einstaklinga, stéttir og samfélagið allt?