Sannar Íslenskar Draugasögur er podcast þar sem við hjónin förum yfir aðsendar draugasögur sem hafa borist okkur frá Íslendingum. Þáttastjórnendur eru Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson, sem einnig halda úti hlaðvörpunum Draugasögur Podcast og Mystík Podcast. Sannar Íslenskar Draugasögur eru núna áskriftarþættir en hér á opnum veitum finnið þið 21 opinn þátt ásamt áskriftarprufum. Hafir þú áhuga á að hlusta á fleiri sögur skaltu endilega skoða áskriftina okkar á patreon.com/sannarislenskar - en þar getur þú prófað áskrift FRÍTT í 7 daga! Við bjóðum einnig uppá áskriftarleið inná Spotify. Skrifaðu Sannar Íslenskar Draugsögur Áskrift í leitargluggann og skráðu þig þar.... Ef að þú lumar á draugasögu sem þú vilt að við tökum fyrir í komandi þáttu máttu endilega senda okkur hana á sannar@draugasogur.com Sannar Íslenskar Draugsögur er framleitt af Ghost Network.