Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Árið 1964 birtist í Morgunblaðinu auglýsing þar sem auglýst var eftir ungum hjónum til að taka að sér kjörbarn. Þeir sem höfðu áhuga voru beðnir um að senda bréf merk Kjörbarn - 9203. Þetta barn var Heiða B. Heiðarsdóttir sem eignaðist yndilega foreldra. Hún leitaði hins vegar lengi að blóðföður sínum og komst ekki að sannleikanum um hann fyrr en hún var komin á sextugsaldur. Við heyrum sögu Heiðu í þættinum í dag.

Heiða B. HeiðarsdóttirHlustað

11. júl 2022