Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Agnar Jón Egilsson var á dögunum valinn leikstjóri ársins á Grímunni. Hann fór ungur að lifa tvöföldu lífi - í samtökunum 78 og á djamminu aðeins 14 ára gamall. Honum fannst hann ekki passa inn í normið en fann sig í leiklistinni og sérstaklega í spuna eftir að hafa upplifað mikinn kvíða. Agnar er á tímamótum í lífi sínu; nýskilinn og kominn í nýtt starf. Agnar ræðir unglingsárin, kvíðann, eltihrellinn, óvenjulegt fjölskyldulíf og leiklistina meðal annars.

Agnar Jón EgilssonHlustað

16. júl 2024