Ný vika, ný tækifæri. Hjörtur fékk þá fóstbræður, Arnar Daða og Krumma ásamt Árna Geir til að fara yfir allt þetta helsta sem hefur verið um að vera hjá Selfoss handbolta síðustu vikur. Þær hafa verð upp og niður eins og lífið. Krummi mætti auðvitað með skemmtidagskránna, líf og fjör í SelfossTV hljóðverinu.
Næstu leikir hjá liðunum okkar eru:
Fim 22. feb Fram - Selfoss mfl kk
Fös 23. feb Selfoss - FH kvk
Fös 1. feb Selfoss - HK kk
Sun 3. mars Selfoss U - Grótta U 2. deild kk
Selfoss hlaðvarpið #064 - Eitt misson búið tvö eftir