Það var glatt á hjalla þegar Hjörtur Leó bauð þeim Hrafni Erlings, Erni Þrastar og Hannesi Höskulds inn í hlýjuna í SelfossTV stúdíóið. Þunglyndi á Seltjarnarnesi, skemmtiferð á Akureyri og sá stóri, forsetabikarinn. Allt þetta og miklu meira til. Jú og ekki má gleyma skemmtidagskrá Krumma.
Selfoss Hlaðvarpið - Eins og smjör í þín eyru!