Hjörtur Leó Guðjónsson snýr aftur og í þessum þætti hitar hann upp fyrir veturinn ásamt þjálfurunum Eyþóri og Carlos og leikmönnum meistaraflokkana, þeim Kötlu Maríu og Jóni Þórarni. Með þeim er svo auðvitað íþróttastjórinn og einn af okkar fastagestum Örn Þrastar.
Næstu leikir:
Fös 13. sept Selfoss - Grótta mfl kvk
Mið 18. sept Valur - Selfoss mfl kvk
Lau 21. sept Selfoss - Haukar 2 mfl kk