Hjörtur Leó er orðinn spenntur fyrir HM og er himinlifandi yfir góðum sigri strákanna á Haukum um daginn. Linda Björk Hilmarsdóttir, Guðrún Herborg Hergeirsdóttir og fyrirliðinn Richard Sæþór Sigurðsson mættu í SelfossTV hljóðverið til Hjartar og fóru yfir málin.
Auk þessa alls tók Hjörtur upp símann og náði sambandi beint til Noregs og spjallaði við nýjasta landsliðsmann okkar Selfyssinga, Kötu Maríu Magnúsdóttur. Veislan er að hefjast!
Dagskráin framundan:
HM
Fim 30. nóv kl 17 Ísland - Slóvenía
Lau 2. des kl 17 Ísland - Frakkland
Mán 4. des kl 17 Ísland - Angóla
Mfl kk
Fim 30. nóv kl 19.30 Grótta - Selfoss
Lau 9. des kl 15.00 KA - Selfoss
fim 14. des kl 19.30 Selfoss - Afturelding