Samtal um sjálfbærni

Samtal um sjálfbærni

Hvernig getum við tryggt að loftgæði séu í lagi og hvernig eigum við að hugsa um híbýli okkar svo öllum líði sem best. Hvað í innra umhverfinu getur haft áhrif á heilsu okkar ? Hvað þarf að hafa í huga varðandi barnaherbergi ? Geta ýmsar vörur sem við notum verið skaðlegar ? Alma Dagbjört Ívarsdóttir sérfræðingur í innivist hjá Mannvit fræðir okkur um inniloftið sem við öndum að okkur og hvað bera að hafa í huga til þess að okkur líði vel innandyra.

Alma D. Ívarsdóttir: „Getur inniloftið okkar verið mengað ?“Hlustað

18. mar 2020