Sjóarinn

Sjóarinn

Finnur Sigurbjörnsson gerðist útgerðarmaður 18 ára. Í fyrstu reyndist þrautin þyngri að fá menn til að selja honum bát vegna ungs aldurs. Leitin að bátnum leiddi hann og viðskiptafélaga hans til Vestmannaeyja þar sem þeir skelltu sér óvænt á Þjóðhátíð. Þar sem þeir höfðu ekkert tjald með sér röltu þeir úr Herjólfsdal um nóttina, höfðu uppi á bátnum sem þeir vildu kaupa og sváfu þar.

Sjóarinn #37 - Finnur SigurbjörnssonHlustað

12. nóv 2021