Skagahraðlestin

Skagahraðlestin

Bakarinn, Gunnar Sigurðsson, var í forystu knattspyrnunnar á Akranesi hátt í þrjátíu ár. Það gekk á ýmsu á þessum tíma en það hefur gustað um Gunnar alla tíð og hann hefur verið umdeildur. Í viðtalinu verða hæðir og lægðir hans á ferlinum ræddar.  Þátturinn er í boði Fasteignasölunnar Hákots.

Bakarinn – Fyrri hlutiHlustað

13. jún 2020