Í þættinum að þessu sinni er erfðaefnið á Akranesi skoðað og því velt upp hvers vegna sömu ættirnar á Akranesi eigi afburðarknattspyrnumenn í Skagaliðinu kynslóð eftir kynslóð. Viðmælendur: Sigurður Trausti Karvelsson, Unnur Ýr Haraldsdóttir & Tryggvi Hrafn Haraldsson, Ársæll Arnarsson, Stefán Teitur Þórðarson & Þórður Þorsteinn Þórðarson