Skoðanabræður

Skoðanabræður

Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Jón Kristinn Einarsson, sagnfræðingur bræðralagsins, var að gefa út bók um Jón Steinsgrímsson og Skaftárelda (móðuharðindin (móðurharðindin?)). Hér er bókin rædd og svo farið djúpt í undraveröld fræðanna. Samband Íslands og Danmerkur, lágpunktur íslensku þjóðarinnar, nýlenduveldi Danmerkur og sögufölsun eru meðal annars til umræðu. Njótið, kæra bræðralag. Þessi er fyrir ykkur öll.

#245 Góðir hálsar ég finn blóðið renna í æðunum í hvert einasta skipti er ég stend andspænis fræðunum (ásamt Jóni Kristni Einarssyni)Hlustað

16. sep 2022