Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur
Fyrsti karlmaður vikunnar nýrrar seríu er fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson, nýkominn heim frá Grænlandi, þar sem hann leitar af málmum.
Umræðuefni eru m.a: bjartsýni, þjóðernisofsi, hagfræði, ævintýri, báknið, hægrimennska, fjárfestingar í listum, Peter Thiel og framtíðin.
„Ertu team Björgólfur Thor eða ertu team Róbert Wessmann?“ - „Já ég er svo sannarlega ekki team Róbert Wessman“.
#270 Hugmyndir íslenskra auðmanna (ásamt Heiðari Guðjónssyni)