Skoðanabræður

Skoðanabræður

Hlustaðu í fullri lengd á þenann tveggja tíma epíska þátt inni á www.patreon.com/skodanabraedur Rithöfundurinn Halldór Armand Ásgeirsson mætir ferskari en aldrei fyrr í Egilsstofu og ræðir nýju hljóðbókina sína (aðgengileg á Storytel), ástríðu, ritstörf, klassíska heiminn, Ísland og allt það sem gaman er að gasa um. Epískur þáttur kæra bræðalag, Guð blessi ykkur.

#255 Sókrates lifir (ásamt Halldóri Armand)Hlustað

18. nóv 2022