www.patreon.com/skodanabraedur
Þessi þáttur er með skýran ásetning: Að fá þig, kæri hlustandi, til þess að gleypa appelsínugulu pilluna og uppgötva undursemdina sem Bitcoin er.
Þetta er fyrir the tourist and the purist. Þú þarft ekki að vita neitt um peninga eða Bitcoin til þess að njóta. Gakktu inn með opinn huga og þú munt sannarlega fá að vita fullt um peninga og Bitcoin.
Eiríkur Magnússon, einnig þekktur sem Ishmael á X, er einn helsti talsmaður austurrískrar hagfræði og Bitcoin á Íslandi. Hann starfar sem forritari í Kaupmannahöfn.
Þátturinn er strúktúreraður þannig að fyrst tölum við um hvað peningar eru, síðan er það Bitcoin, og síðan er það austurríska hagfræðin.
Bækur sem eru nefndar:
The Bitcoin Standard - Saifedean Ammous.
Principles of Economics - Saifedean Ammous.
Man, Economy, and State with Power and Market - Murray Rothbard.
Jack Mallers í podcastinu hans Rick Rubin (Tetragrammaton).
Guð blessi ykkur kæra bræðralag.